Jón Sigurðsson

Jón Sigurðsson forseti, þjóðhetja og 500-kall, fær hér smá síðu.

Jón Sigurðsson, forseti Var hann bróðir langa-langa-langaömmu minnar, Margrétar Sigurðardóttur. Þar sem hann og kona hans, Ingibjörg, áttu engin börn þá gæti ég ekki verið nátengdari þessum mikla manni og þykir mér það alltaf jafn skemmtileg tilhugsun.

Hér má sjá hvernig Íslendingabók tengir okkur saman:

Jón Sigurðsson forseti

Það sem er kannski þykir einna merkilegast í dag er að hann hafi kvænst Ingibjörgu, frænku sinni, en þau voru bræðrabörn. Það má því eflaust þakka fyrir að þau eignuðust ekki börn.

Vísindavefurinn um Jón forseta.
Wikipedia um Jón forseta.
Vefur Alþingis um Jón forseta.
Hrafnseyri.is
Jónshús í Kaupmannahöfn.
Bloggarinn Jón forseti.

  2 comments for “Jón Sigurðsson

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *