Úrval

Snjór, frost = nagladekk Ég vaknaði snemma í morgun til þess að fara og skipta yfir á nagladekkin. Ég fór út kl.10, byrjaði á því að veiða dekkin úr geymslunni. Svo fór ég að ná í bílinn, keyra hann upp að blokkinni. Það var ekki eins auðvelt og það leit út fyrir að vera. Bíllinn var gaddfreðinn, jafn innan sem… Read more →

Smáralind – kreppan – milljarðamæringar – utanlandsþráin Ég fór að skoða Smáralindina í dag. Ég var ekki búinn að gera mér miklar væntingar, því fólk er alltaf að segja að Smáralindin hefði verið minni en það bjóst við. Þannig að mín upplifun var allt önnur. Mér gjörsamlega ofbauð stærðin á þessu ferlíki, ég fékk hálfgert víðáttubrjálæði. Þarna eru ekkert nema… Read more →