Launaleynd

Siggi Kári: launaleynd, afþví bara

Það var yndislegt að hlusta á Sigurð Kára, í Íslandi í bítið, ræða um launaleynd manna í nefndum hjá ríkinu. Hann vill að sjálfsögðu ekki birta laun manna sem sitja í nefndum hjá ríkinu, því launaumslagið er víst hluti af þeim persónuupplýsingum sem eru hvað heilagastar.Heimir Karlsson spurði svo loksins þeirra spurningar sem þáttastjórnendur hafa alveg gleymt að spyrja hingað… Read more →

Rök með launaleynd óskast

Fjallað var um launamál í Íslandi í dag á Stöð 2 og í Kastljósi á RÚV í kvöld. Rætt var um kosti og galla á birtingu álagningarskráa, fastur liður á ári hverju.Allir virtust vera nokkuð á því að launaleynd væri mikilvæg. Hins vegar var aldrei spurt að þeirri mikilvægu spurningu: Hvers vegna launaleynd? Það er svo vel gróið í þjóðfélag… Read more →

Afhverju launaleynd?

Ég get ekki skilið hvers vegna sú hefð er að laun séu algjört trúnaðarmál. Í ágúst sl. skrifaði ég um þetta. Ég minnist þess að GeirÁg hafi verið sá eini sem reyndi að koma mér í skilning um nauðsyn launaleyndar. Einnig minnist ég þess að hann náði engan veginn að sannfæra mig. En tilgangur þessarar bloggfærslu er að þakka Óla… Read more →

Pæling vikunnar – Eru laun einkamál?

Það er alveg frábært að einmitt þegar maður ætlar að stóla á þetta kommenta kerfi þá bregst það og liggur niðri. Þrír heiðursmenn voru búnir að tjá sig og las ég það yfir. Þeir komu í raun ekki með nein haldbær rök fyrir launaleynd. Það kom fram, eins og ég vissi, að þetta umræðuefni er mikið tabú. Hversvegna skil ég… Read more →