Greinar í Morgunblaðinu

Ungir íbúðareigendur þurfa svör strax

Ungir íbúðareigendur þurfa svör strax 27.11.2008 | Guðlaugur Kr. Jörundsson Hallveig – ungir jafnaðarmenn í Reykjavík sendi frá sér ályktun með tillögum að lausnum hinn 11. nóvember. Henni er hér fylgt eftir. Við köllum eftir upplýsingum og lausnum til framtíðar. Umræðunnar vegna leggjum við fram tillögur að lausnum sem mætti skoða. Sættum okkur ekki við skuldafangelsi Ungir Íslendingar sætta sig… Read more →