Greinar í Fréttablaðinu

Sjálfstæðisveldi eða lýðveldi

Sjálfstæðisveldi eða lýðveldi 11.4.2009 | Guðlaugur Kr. Jörundsson PISTILL Við göngum til kosninga þann 25. apríl. Kjósendur eiga létt verk fyrir höndum. Valkostirnir hafa sjaldan eða aldrei verið jafn skýrir. Það verður kosið um gömlu lausnirnar eða nýjar lausnir. Það verður kosið um áframhaldandi veldi hagsmunasamtakanna í Sjálfstæðisflokknum eða ný valdahlutföll með almannahagsmuni að leiðarljósi. Það verður kosið um íhalds-… Read more →

Frumvörp sem þarf að ræða

Frumvörp sem þarf að ræða 29.2.2008 | Guðlaugur Kr. Jörundsson Menntamálanefnd Alþingis er nú með í umfjöllun fjögur frumvörp sem taka á öllum skólastigum fyrir utan háskólastigið. Menntamálaráðherra á hrós skilið fyrir þessi frumvörp og undirbúning þeirra. Frumvörpin eru framfaraskref fyrir skólakerfið okkar.Álitamál eru þó fjölmörg, bæði pólitísk og tæknileg. Nú þegar hefur farið fram mikil umræða um frumvörpin hjá… Read more →