Greinar af visir.is

Engan afslátt af hruninu til lánveitenda

visir.is birtir í dag smá pistil eftir mig. Heimilin geta ekki veitt lánveitendum afslátt af hruninu Nú er gildir bara eitt, horfast í augu við vandann, takast á við hann með almennum og réttlátum efnahagsaðgerðum og treysta velferðarnetið þannig að heimili í greiðsluvanda fái úrræði. Það gengur ekki lengur að heimilin beri á herðum sér þann afslátt af hruninu sem… Read more →

Við þurfum Sigrúnu Elsu í 2. sætið

Vísir.is birti í dag eftirfarandi grein eftir mig: Vit, dug og festu í fjármálastjórn borgarinnar Við félagar í Samfylkingunni í Reykjavík þurfum að leysa af hendi mikilvægt verkefni. Við þurfum að velja fulltrúa okkar til borgarstjórnarkosninga í prófkjöri sem lýkur 30. janúar. Við þurfum sigurstranglegt lið inn í kosningar og einnig dugandi fólk sem mun næstu fjögur árin berjast við… Read more →