Greinar af Vefritinu

Vangaveltur um ný skólafrumvörp

Vangaveltur um ný skólafrumvörp Guðlaugur Kr. Jörundsson Þriðjudagur 12. febrúar 2008 Menntamálanefnd Alþingis er nú með í umfjöllun fjögur frumvörp sem taka á öllum skólastigum fyrir utan háskólastigið. Sér frumvarp er fyrir hvert skólastig – leikskóla, grunnskóla og framhaldsskóla – og að auki er frumvarp um menntun og ráðningu kennara og skólastjórnenda. Er litið á þessi frumvörp sem einn pakka… Read more →

Stefnulausar pólitískar samgöngur

Stefnulausar pólitískar samgöngur Guðlaugur Kr. Jörundsson Föstudagur 23. nóvember 2007 Samgöngur eru fámennri þjóð á hinu stóra Íslandi mjög mikilvægar. Skýr stefna í samgöngumálum er því mikilvæg fyrir lífsgæði fólksins í landinu. Nauðsynlegt er að tryggja málaflokknum nægjanlegt fjármagn til þess að geta framfylgt stefnunni. Samgöngumál hafa þá sérstöðu að hvert verkefni kallar á mikla fjárfestingu og ekki fer framhjá… Read more →

Ný tækni – nýr skattur

Ný tækni – nýr skattur Guðlaugur Kr. Jörundsson Föstudagur 12. október 2007 Gagnaveita Reykjavíkur hefur síðustu ár verið að byggja upp ljósleiðaranet sitt í Reykjavík. Á síðustu mánuðum hafa internetþjónustufyrirtæki og efnisveita, Digital Ísland, hafið sölu á þjónustu í gegnum ljósleiðarann. Einbeitti Gagnaveitan sér að lagningu ljósleiðara í Breiðholtinu nú í sumar. Hafa mörg heimili þar nú fengið bréf þess… Read more →

Stöðva ber sölu Gagnaveitu Reykjavíkur

Stöðva ber sölu Gagnaveitu Reykjavíkur Guðlaugur Kr. Jörundsson Fimmtudagur 19. júlí 2007 Forsíðufrétt Blaðsins á þriðjudag greinir frá því að Orkuveita Reykjavíkur (OR) sé að undirbúa sölu á dótturfyrirtæki sínu, Gagnaveitu Reykjavíkur (GR), og sé það nú í verðmati hjá bankastofnun. Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, borgarstjóri, svarar fyrir þessa fyrirætlan og skýrir hana með þeim hætti að verið sé að selja fyrirtæki… Read more →