Greinar af Vefritinu

Virkjaðu þína krafta!

Virkjaðu þína krafta! Guðlaugur Kr. Jörundsson Þriðjudagur 15. september 2009 Haustin eru spennandi tími. Við erum endurnærð eftir sumarið og tilbúin að takast á við veturinn. Allt fer á fullt í vinnunni og skólarnir hefjast. Það fer þó framhjá flestum að á haustin fara fram landsþing ungliðahreyfinga stjórnmálaflokkanna. Um síðustu helgi fór fram Sambandsþing ungra framsóknarmanna. Um aðra helgi fara… Read more →

Stjórnlagaþing gefi okkur trausta stjórnskipan

Stjórnlagaþing gefi okkur trausta stjórnskipan Guðlaugur Kr. Jörundsson Þriðjudagur 28. júlí 2009 Samfélag okkar byggir á trausti. Við treystum kjörnum fulltrúum til að fara með stjórn landsins. Við treystum hvert öðru til að fara eftir stjórnarskrá, lögum og reglum. Við treystum yfirvöldum til að grípa inn í þegar aðilar misnota fengið traust. Traust okkar á hið íslenska efnahagsundur fleytti okkur… Read more →

Gagnaveituna má aldrei einkavæða

Gagnaveituna má aldrei einkavæða Guðlaugur Kr. Jörundsson Mánudagur 8. júní 2009 Í þrettándu grein minni á hér á Vefritinu tek ég aftur fyrir sama mál og í þeirri fyrstu. Nú heyrast aftur hugmyndir frá Orkuveitu Reykjavíkur um að einkavæða eigi Gagnaveitu Reykjavíkur, sem er dótturfyrirtæki Orkuveitunnar. Þetta mál virðist ávallt komast á dagskrá í borgarstjórnarsamstarfi Sjálfstæðisflokks og Framsóknar, enda eru… Read more →

Forsendubrestur kallar á endurmat

Forsendubrestur kallar á endurmat Guðlaugur Kr. Jörundsson Mánudagur 4. maí 2009 Við höfum öll okkar vonir og þrár. Við gerum okkur mynd af því sem við leitum eftir. Við leitum að hamingju og tilgangi. Aðstæður í þjóðfélaginu skapa leiðir að markinu. Þjóðfélagsástand mótar með okkur myndina af því sem við leitum eftir. Hugmynd okkar um hamingju og tilgang er því… Read more →

Stóri stjórnarskrármisskilningur Sjálfstæðisflokksins

Stóri stjórnarskrármisskilningur Sjálfstæðisflokksins Guðlaugur Kr. Jörundsson Föstudagur 17. apríl 2009 Stærsti stjórnarandstöðuflokkurinn á Alþingi hefur sett sig upp á móti frumvarpi stjórnarflokkanna. Flokkurinn heimtar sátt í málinu og beitir málþófi. Það er ekki nýr veruleiki. Hegðunin er dæmigerð fyrir stjórnarandstöðuflokk. Það sem er hins vegar óskiljanlegt er að þessi sami flokkur styður það sem hann berst gegn. Misskilningur I Sjálfstæðisflokkurinn… Read more →

Viðurkennið mistök og axlið þannig ábyrgð!

Viðurkennið mistök og axlið þannig ábyrgð! Guðlaugur Kr. Jörundsson Sunnudagur 26. október 2008 Þjóðarskútan er strönduð. Við höfum komið í veg fyrir að hún brotni niður á strandstað. Við erum að fá viðspyrnu frá IMF og sér nú fyrir endann á neyðaraðgerðum. Andrúm er að skapast til að skipuleggja áframhaldandi björgunar- og uppbyggingarstarf. Stjórnendur skútunnar verða nú að horfast í… Read more →

Framganga veitir virðingu en ekki stólar

Framganga veitir virðingu en ekki stólar Guðlaugur Kr. Jörundsson Þriðjudagur 2. september 2008 Forseti vor blés óvænt til þjóðhátíðar nú í lok ágústmánaðar enda var tilefnið ærið. Forsætisráðherra ásamt borgarstjóra tók strax til handa við skipulagningu á glæstri móttöku. Hátíðin var til heiðurs þjóðhetjum okkar sem voru að koma heim eftir frægðarför úr hinu mikla Kínaveldi. Hetjurnar okkar höfðu brotið… Read more →

Minning: Íslenska krónan

Minning: Íslenska krónan Guðlaugur Kr. Jörundsson Mánudagur 7. júlí 2008 Hún var mér kær. Hún var mér allt. Við áttum saman góðar stundir. Hún færði mér mínar veraldlegu eigur. Hún færði mér hamingju. Hún færði mér áhyggjur. Hún gaf mér lausan tauminn. Hún refsaði. Hún var mér kær. Hún var mér allt. Ég var ekki gamall þegar þú komst fyrst… Read more →

Launaleynd er lögbrot!

Launaleynd er lögbrot! Guðlaugur Kr. Jörundsson Miðvikudagur 7. maí 2008 Fyrir nokkrum mánuðum fór fram umræða um launaleynd vegna væntanlegra jafnréttislaga. Það hefur minna farið fyrir því að ný jafnréttislög voru samþykkt þann 6. mars sl., þökk sé þeirri miklu félagshyggju ríkisstjórn sem nú er við völd. Sem mikill áhugamaður um upprætingu launaleyndar þá fagna ég sérstaklega 19. gr. þessara… Read more →

Er framtíð Íslands í ESB?

Er framtíð Íslands í ESB? Guðlaugur Kr. Jörundsson Fimmtudagur 27. mars 2008 Ég hef ávallt verið efasemdamaður gagnvart inngöngu Íslands í ESB. Eftir að hafa verið rúmlega ár í flokki sem hefur ESB aðild á sinni stefnuskrá hef ég á mjög stuttum tíma færst mun nær ESB. Aðgangur að fræðslu, fundum og vel upplýstu fólki hefur aðeins sefað andstöðu mína… Read more →