Greinar af politik.is

Sjálfstæðisveldi eða lýðveldi

Sjálfstæðisveldi eða lýðveldi 11.4.2009 | Guðlaugur Kr. Jörundsson PISTILL Við göngum til kosninga þann 25. apríl. Kjósendur eiga létt verk fyrir höndum. Valkostirnir hafa sjaldan eða aldrei verið jafn skýrir. Það verður kosið um gömlu lausnirnar eða nýjar lausnir. Það verður kosið um áframhaldandi veldi hagsmunasamtakanna í Sjálfstæðisflokknum eða ný valdahlutföll með almannahagsmuni að leiðarljósi. Það verður kosið um íhalds-… Read more →

Aftur komin í forystu um lýðræðismál

Aftur komin í forystu um lýðræðismál 10.3.2009 | Guðlaugur Kr. Jörundsson PISTILL Samfylkingin er ungur flokkur sem hafði gott fylgi meðal ungra kjósenda. Unga fólkið tók flokknum opnum örmum vegna þess að hann boðaði ný vinnubrögð. Fólkið í flokknum lagði áherslu á lýðræðismál. Það talaði fyrir íbúalýðræði og setti á fót framtíðarhópa til að smíða stefnu Samfylkingar. Þegar Samfylkingin komst… Read more →

Ungir íbúðareigendur þurfa svör strax

Ungir íbúðareigendur þurfa svör strax 27.11.2008 | Guðlaugur Kr. Jörundsson Hallveig – ungir jafnaðarmenn í Reykjavík sendi frá sér ályktun með tillögum að lausnum hinn 11. nóvember. Henni er hér fylgt eftir. Við köllum eftir upplýsingum og lausnum til framtíðar. Umræðunnar vegna leggjum við fram tillögur að lausnum sem mætti skoða. Sættum okkur ekki við skuldafangelsi Ungir Íslendingar sætta sig… Read more →

Erindi um samgöngumál

Erindi um samgöngumál 30.3.2008 | Guðlaugur Kr. Jörundsson Ágætu félagar Ég var fenginn til að tala hér sem ungur Reykvíkingur og ætla hér að reyna að bergmála sýn unga Reykvíkinga á samgöngumál. Ég hef mikla og langa reynslu af því að vera ungur Reykvíkingur. Ég hef verið það alla mína tíð. Stórfjölskyldan mín var öll að flytjast á mölina á… Read more →

Frumvörp sem þarf að ræða

Frumvörp sem þarf að ræða 29.2.2008 | Guðlaugur Kr. Jörundsson Menntamálanefnd Alþingis er nú með í umfjöllun fjögur frumvörp sem taka á öllum skólastigum fyrir utan háskólastigið. Menntamálaráðherra á hrós skilið fyrir þessi frumvörp og undirbúning þeirra. Frumvörpin eru framfaraskref fyrir skólakerfið okkar.Álitamál eru þó fjölmörg, bæði pólitísk og tæknileg. Nú þegar hefur farið fram mikil umræða um frumvörpin hjá… Read more →

Skoðanafrelsi

Skoðanafrelsi 14.12.2007 | Guðlaugur Kr. Jörundsson Ég drekk Kók Zeró, ég vil skoða flæði innflytjenda til landsins, ég er ekki viss um gildi þess að banna vændi, ég er ekki sannfærður um að Ísland eigi heima í ESB, ég efast um réttmæti aðgerða í nafni feminisma, ég vil ekki hafa flugvöll í Vatnsmýrinni, ég vil ekki fleiri álver, ég vil… Read more →

Menntun er fjárfesting í framtíðinni

Menntun er fjárfesting í framtíðinni 17.11.2007 | Guðlaugur Kr. Jörundsson Á þessum tímum – hávaxta, hárrar verðbólgu, hárra tolla og gjalda, hás húsnæðisverðs, hækkandi rekstrarkostnaði ungra fjölskyldna, hækkandi fjölda ungs fólks sem kýs að flytja úr landi, hækkandi fjölda ungs fólks sem sér sjálfum sér ekki fært að flytja heim til Íslands með nýju fjölskylduna sína að loknu námi –… Read more →