Greinar

Engan afslátt af hruninu til lánveitenda

visir.is birtir í dag smá pistil eftir mig. Heimilin geta ekki veitt lánveitendum afslátt af hruninu Nú er gildir bara eitt, horfast í augu við vandann, takast á við hann með almennum og réttlátum efnahagsaðgerðum og treysta velferðarnetið þannig að heimili í greiðsluvanda fái úrræði. Það gengur ekki lengur að heimilin beri á herðum sér þann afslátt af hruninu sem… Read more →

Við þurfum Sigrúnu Elsu í 2. sætið

Vísir.is birti í dag eftirfarandi grein eftir mig: Vit, dug og festu í fjármálastjórn borgarinnar Við félagar í Samfylkingunni í Reykjavík þurfum að leysa af hendi mikilvægt verkefni. Við þurfum að velja fulltrúa okkar til borgarstjórnarkosninga í prófkjöri sem lýkur 30. janúar. Við þurfum sigurstranglegt lið inn í kosningar og einnig dugandi fólk sem mun næstu fjögur árin berjast við… Read more →

Virkjaðu þína krafta!

Virkjaðu þína krafta! Guðlaugur Kr. Jörundsson Þriðjudagur 15. september 2009 Haustin eru spennandi tími. Við erum endurnærð eftir sumarið og tilbúin að takast á við veturinn. Allt fer á fullt í vinnunni og skólarnir hefjast. Það fer þó framhjá flestum að á haustin fara fram landsþing ungliðahreyfinga stjórnmálaflokkanna. Um síðustu helgi fór fram Sambandsþing ungra framsóknarmanna. Um aðra helgi fara… Read more →

Stjórnlagaþing gefi okkur trausta stjórnskipan

Stjórnlagaþing gefi okkur trausta stjórnskipan Guðlaugur Kr. Jörundsson Þriðjudagur 28. júlí 2009 Samfélag okkar byggir á trausti. Við treystum kjörnum fulltrúum til að fara með stjórn landsins. Við treystum hvert öðru til að fara eftir stjórnarskrá, lögum og reglum. Við treystum yfirvöldum til að grípa inn í þegar aðilar misnota fengið traust. Traust okkar á hið íslenska efnahagsundur fleytti okkur… Read more →

Gagnaveituna má aldrei einkavæða

Gagnaveituna má aldrei einkavæða Guðlaugur Kr. Jörundsson Mánudagur 8. júní 2009 Í þrettándu grein minni á hér á Vefritinu tek ég aftur fyrir sama mál og í þeirri fyrstu. Nú heyrast aftur hugmyndir frá Orkuveitu Reykjavíkur um að einkavæða eigi Gagnaveitu Reykjavíkur, sem er dótturfyrirtæki Orkuveitunnar. Þetta mál virðist ávallt komast á dagskrá í borgarstjórnarsamstarfi Sjálfstæðisflokks og Framsóknar, enda eru… Read more →

Forsendubrestur kallar á endurmat

Forsendubrestur kallar á endurmat Guðlaugur Kr. Jörundsson Mánudagur 4. maí 2009 Við höfum öll okkar vonir og þrár. Við gerum okkur mynd af því sem við leitum eftir. Við leitum að hamingju og tilgangi. Aðstæður í þjóðfélaginu skapa leiðir að markinu. Þjóðfélagsástand mótar með okkur myndina af því sem við leitum eftir. Hugmynd okkar um hamingju og tilgang er því… Read more →

Stóri stjórnarskrármisskilningur Sjálfstæðisflokksins

Stóri stjórnarskrármisskilningur Sjálfstæðisflokksins Guðlaugur Kr. Jörundsson Föstudagur 17. apríl 2009 Stærsti stjórnarandstöðuflokkurinn á Alþingi hefur sett sig upp á móti frumvarpi stjórnarflokkanna. Flokkurinn heimtar sátt í málinu og beitir málþófi. Það er ekki nýr veruleiki. Hegðunin er dæmigerð fyrir stjórnarandstöðuflokk. Það sem er hins vegar óskiljanlegt er að þessi sami flokkur styður það sem hann berst gegn. Misskilningur I Sjálfstæðisflokkurinn… Read more →

Sjálfstæðisveldi eða lýðveldi

Sjálfstæðisveldi eða lýðveldi 11.4.2009 | Guðlaugur Kr. Jörundsson PISTILL Við göngum til kosninga þann 25. apríl. Kjósendur eiga létt verk fyrir höndum. Valkostirnir hafa sjaldan eða aldrei verið jafn skýrir. Það verður kosið um gömlu lausnirnar eða nýjar lausnir. Það verður kosið um áframhaldandi veldi hagsmunasamtakanna í Sjálfstæðisflokknum eða ný valdahlutföll með almannahagsmuni að leiðarljósi. Það verður kosið um íhalds-… Read more →

Aftur komin í forystu um lýðræðismál

Aftur komin í forystu um lýðræðismál 10.3.2009 | Guðlaugur Kr. Jörundsson PISTILL Samfylkingin er ungur flokkur sem hafði gott fylgi meðal ungra kjósenda. Unga fólkið tók flokknum opnum örmum vegna þess að hann boðaði ný vinnubrögð. Fólkið í flokknum lagði áherslu á lýðræðismál. Það talaði fyrir íbúalýðræði og setti á fót framtíðarhópa til að smíða stefnu Samfylkingar. Þegar Samfylkingin komst… Read more →

Ungir íbúðareigendur þurfa svör strax

Ungir íbúðareigendur þurfa svör strax 27.11.2008 | Guðlaugur Kr. Jörundsson Hallveig – ungir jafnaðarmenn í Reykjavík sendi frá sér ályktun með tillögum að lausnum hinn 11. nóvember. Henni er hér fylgt eftir. Við köllum eftir upplýsingum og lausnum til framtíðar. Umræðunnar vegna leggjum við fram tillögur að lausnum sem mætti skoða. Sættum okkur ekki við skuldafangelsi Ungir Íslendingar sætta sig… Read more →