Einkavæðing

Hinar SVÖRTU HLIÐAR frelsis og einkavæðingar

Eftir að frelsi varð á okkar viðskiptamarkaði og biðraðir fólks hjá pólitíkusum heyrðu sögunni til hefur okkar samfélag orðið mun heilbrigðara. Framboð og eftirspurn ræður ríkjum og við teljum okkur trú um að afskipti stjórnmálamanna séu ekki lengur til staðar. Vandamálin eru þrátt fyrir það ekki úr sögunni. Þetta hefur gengið svo hratt fyrir sig að menn og fyrirtæki sem… Read more →

Stúdentaráðskosningar, sama er mér, ég er í námi

Stúdentakosningar eru í á næsta leyti. Ég verð að álykta svo þar sem óvenju mikið er að fólki með barmmerki í skólanum, plaköt með myndum af fólki um alla veggi og á einstaka stað má sjá stefnuskrá einhverns listans liggja (samt yfirleitt ekki í meira en einu eintaki….hvað er það?). Ekki veit ég nákvæmlega hvenær á að kjósa, en nokkuð… Read more →

Prófkjörið

Í gær var prófkjör Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík. Sjálfur tók ég ekki þátt. Enda hefur Sjálfstæðisflokkurinn ekki enn gengið hreinum höndum og endurreist tryggð á prófkjörum. Svo var líka nokkuð ljóst hvernig mundi fara. Davíð að sjálfsögðu fyrstur, sjálfstæðismenn dýrka drottninguna og kónginn sinn með bláu hendina og sýna það og sanna að því meira sem sótt er að Davíð því… Read more →

Borgarslagurinn o.fl. Mér finnst umræðan um borgarmálin vera alveg frábær. Nú verða málin loksins krufin til mergjar. Hulunni af valdabaráttu innan R-listans verður brátt svipt af. Ég var að horfa á Silfur Egils í dag og Helgi Hjörvar var bara fyndinn. Það er alveg frábært að umræðan um borgarmálin er komin af stað, hún mun standa yfir samfleytt fram að… Read more →

Einkavæðing – borgarmál Ég var að horfa á Silfur Egils á sunnudag. Ég verð að segja það að ég er sammála ýmsu sem þar kom fram. Eftri nánari umhugsun þá man ég ekki nákvæmlega hvað var sagt í þættinum en ég man eitthvað af umræðu efnunum. Djöfull ég byrja aftur Ég skil ekki fólk sem er að spá í einhver… Read more →