Einkavæðing

Gagnaveituna má aldrei einkavæða

Gagnaveituna má aldrei einkavæða Guðlaugur Kr. Jörundsson Mánudagur 8. júní 2009 Í þrettándu grein minni á hér á Vefritinu tek ég aftur fyrir sama mál og í þeirri fyrstu. Nú heyrast aftur hugmyndir frá Orkuveitu Reykjavíkur um að einkavæða eigi Gagnaveitu Reykjavíkur, sem er dótturfyrirtæki Orkuveitunnar. Þetta mál virðist ávallt komast á dagskrá í borgarstjórnarsamstarfi Sjálfstæðisflokks og Framsóknar, enda eru… Read more →

Nú kjósa allir Samfylkinguna

Það er klárt mál að í þessum kosningum er byrinn með Samfylkingunni. Samfylkingin verður sigurvegari kosninganna. Lausafylgið mun falla Samfylkingunni í skaut. Þeir sem flakka á milli flokka í komandi kosningum munu velja Samfylkinguna. Þetta er hægt að sanna með sögulegum skýringum. Þetta skýri ég með því að fullyrða að ég er á undan mínum samtíma. Það er nóg að… Read more →

Einkavæðing bankanna

Umræða um einkavæðingu bankanna skaut upp kollinum í dag eftir þáttinn Silfur Egils. Egill átti þar gott spjall við Þorvald Gylfason – en hann hef ég metið mikils síðustu árin. Hér var farið allt of hratt þegar bankarnir voru einkavæddir. Það fór ekki framhjá neinum. Lagaumhverfið var ekki tilbúið og bankarnir voru seldir á gjafaverði til sérvalinna aðila sem voru… Read more →

Stöðva ber sölu Gagnaveitu Reykjavíkur

Stöðva ber sölu Gagnaveitu Reykjavíkur Guðlaugur Kr. Jörundsson Fimmtudagur 19. júlí 2007 Forsíðufrétt Blaðsins á þriðjudag greinir frá því að Orkuveita Reykjavíkur (OR) sé að undirbúa sölu á dótturfyrirtæki sínu, Gagnaveitu Reykjavíkur (GR), og sé það nú í verðmati hjá bankastofnun. Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, borgarstjóri, svarar fyrir þessa fyrirætlan og skýrir hana með þeim hætti að verið sé að selja fyrirtæki… Read more →

Er Geir H. Haarde í guðatölu?

Geir H. Haarde sem boðar að siglt verði áfram á sömu braut okurvaxta og þenslu, sömu braut úreltar efnahagsstefnu með endalausum innspýtingum stórframkvæmda inn í hagkerfið sem kaffærir öll önnur atvinnutækifæri, sömu braut einkavæðingar á einokunarmarkaði og sömu braut hækkunar á húsnæðismarkaði sem gerir ungu fólki ókleift að fjárfesta í eigin húsnæði er dýrkaður mjög og nánast settur í guðatölu.… Read more →

Grunnnetið og Formúla 1

Í dag var stofnað nýtt fyrirtæki utan um fjarskiptanet Símans, Míla. Nú er búið að gera það sem fullyrt var að ekki væri hægt að gera, þ.e. að aðskilja grunnnetið frá öðrum þjónustuþáttum gamla Landsímans. Landsíminn var einkavæddur og svo komast menn að því nokkrum mánuðum síðar að fýsilegt sé að aðskilja grunnnetið frá Símanum. Þetta er mjög svo jákvætt… Read more →

Að gerast þræll banka í 40 ár

Ég skil ekki þennan asa út af íbúðalánum bankanna. Það er vissulega merkilegt að einkaframtakið virðist geta tekið við hlutverki íbúðalánasjóðs í náinni framtíð. En ef menn skoða skilyrði þessara lána er alls ekki um þjónustu að ræða sem getur tekið við af íbúðalánasjóð. (augljósast er náttúrulega sérákvæðin fyrir landsbyggðina) Bankarnir munu ekki græða á þessum lánum. Þetta er einungis… Read more →

Að þessu sinni kýs ég ekki kónginn og Sjálfstæðisflokkinn!

Þetta er létt samantekt á því hversvegna ég mun ekki kjósa Sjálfstæðisflokkinn fyrir komandi kjörtímabil. Þessi samantekt er uppfull að ýmsum fullyrðingum sem erfitt er að sanna en þetta eru mínar tilfinningar. Ætli ég muni ekki láta fljóta á næstunni hversvegna erfitt sé að velja á milli hinna flokkanna. Eftir því sem maður horfir á fleiri umræðuþætti þá verður maður… Read more →

Nýtt afl

Ég heyrði í fréttunum að það verði stofnaður nýr stjórnmálaflokkur, flokkurinn Nýtt afl. Að þessu standa mennirnir sem voru að reyna að vekja landann til umhugsunar um hve þjóðfélagið er að breytast. Og tókst þeim vel upp. Það var aðeins lesið úr þeirra stefnumálum í fréttunum og get ég ekki annað sagt en að þetta framboð er mikið fagnaðarefni. Ef… Read more →

Sofnað í friði, vaknaði í stríði?

Nú fer maður að halla sér. Skildi stríð verða hafið þegar maður vaknar? Miklar líkur eru á því. Ég kveð því þennan friðartíma með sorg. Ríkisstjórnin má eiga það að hún fer enn og aftur langt fram úr sínu umboði og styður stríð án þess að taka tillit til álit þjóðarinnar eða annarra reglna sem ríkisstjórninni ber að fara eftir.… Read more →