Nýtt útlit – Nýtt upphaf?

Dagurinn í dag markar tímamót fyrir gulli.is. Hann er ekki einungis kominn aftur í loftið (með öllu gamla innihaldinu) eftir dágott hlé heldur er vefurinn nú snjalltækja vænn. Hann er orðinn responsive, þ.e. hann aðlagar sig skjástærð notandans. Mikill er máttur þemanna í WordPress vefumsjónarkerfinu sem þessi vefur keyrir í. Tók merkilega stuttan tíma að geta þennan vef nokkuð fínan.

Nú er stóra spurningin hvort líf muni haldast í þessum vef. Ég vona það.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *