Kalla eftir umræðu um skólafrumvörp í Fréttablaðinu

Mikil umræða hefur verið í gangi hjá Samfylkingu og UJ um skólafrumvörpin sem nú eru í meðförum Alþingis. Hef ég, ásamt öðru góðu fólki, tekið þátt í málefnahópum Samfylkingar og UJ um menntamál. Sú umræða hefur skilað miklu og því hef ég undrast að ekki er mikið rætt um þessi frumvörp í þjóðfélaginu. Eftir umræður í menntamálahópi UJ varð til sú grein sem Fréttablaðið birtir í dag á bls. 24.

Greinin er auðvitað skyldulesning.

Færðu inn athugasemd

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *