Og við sjáum myndir

Smá „skemmtileg“ viðbótar-tölfræði. Ég var með 358. besta rauntímann í 10 km hlaupinu í gærmorgun (þegar búið er að draga frá þann tíma sem ég þurfti að bíða eftir því að komast yfir byrjunarlínuna, 99 sek.). Rauntími minn var 48 mín og 56 sek. Sé horft á rauntímann var ég sjöundi í mínum árgangi.

  2 comments for “Og við sjáum myndir

  1. Bergþór
    26. ágúst 2007 at 23:01
  2. 28. ágúst 2007 at 1:32

    Þökk fyrir vísunina. Bara helvíti fín mynd.
    Sjáumst hressir á laugardaginn 🙂

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *