Boot Camp – Esjan

Þá er 4. viku Boot Camp lokið.  Í morgun var útiæfing við Esjuna. 2 klst. hlaup um hóla og hæðir og ýmsar æfingar í bland, þar með talið að skríða flatmaga í grasi og möl í 10 mínútur. Ætlaði ég svo upp á Esjuna en hætti við vegna leiðinda rigningar.

Annars reikna ég með því að þetta sé síðasta reglulega Boot Camp færslan. Það er komið meira en nóg af þessum skrifum.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *