Boot Camp XI – Hlupið með sekki

Í gærmorgun var hressandi tími í Boot Camp. Útihlaup með sandsekkjum á herðum, ca. 15 kg. Svo pressur og hnébeygjum með sekkina og armbeygjur. Mér líkar betur við æfingar úti en inni. Kannski ég muni færa mig í útihópinn á næstunni.

Framundan er svo útiæfing á laugardaginn sem verður Esjuganga.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *