Boot Camp IV – próftaka

Ég mætti ekki í BootCamp í morgun. Ég tel afsökunina góða og gilda. Ég fór í próf kl. 9 í morgun og vildi ekki taka neina áhættu á því að draga úr árangri mínum á því prófi vegna líkamlegrar úrvindunar. En nú er náminu lokið og verður allt kapp lagt á að taka Boot Camp með trompi.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *