Lottó – niðurdrepandi

Staddur á Drekanum.
Viðskiptavinurinn á undan mér kaupir Lottó, 10 raðir með Jóker.
Ég fæ hugmynd.
Síðar er dregið í Lottóinu.
Jafn niðurdrepandi stund hef ég ekki upplifað í lengri, lengri tíma.

Það hlýtur að vera slæmt fyrir þjóðarsálina að stór hluti þjóðarinnar megi þurfa að þola svona mikil vonbrigði í hverri viku.

Bönnum þetta Lottó! Verst að Alþingi er nú á næstu mínútum að loka sjoppunni framyfir kosningar.

Haloscan comment:

Færðu inn athugasemd

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *