Gervihnattamóttakari með Linux

Mig langar í svona: Dreambox – gervihnattamóttakari með Linux. Svo setur maður harðan disk í og tekur upp úr sjónvarpinu á stafrænu formi. Frábært. Svo þarf maður að fá sér internet tengingu í gegnum gervihnött (1,5Mbits). Ekki svo svakalega dýrt. Nú þarf maður bara að fá sér gervihnattadisk með nokkrum LNB.

Svo þarf maður að fá sér Medion tölvuna sem BT auglýsir.

Fyrst þarf maður að fá sér peninga, ég held það…

Haloscan comment:

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *